Höfundar og hönnun

Fyrsta kennsluverið af svipuðu tagi og Skólaþing var opnað árið 2003 við danska þingið og síðan hafa verið sett upp sams konar kennsluver við norska og sænska þingið. 

 • Skólaþingið var sett á laggirnar hér á landi samkvæmt ákvörðun forsætisnefndar að frumkvæði fyrrverandi forseta Alþingis, Sólveigar Pétursdóttur. Skólaþing var formlega opnað af forseta Alþingis, Sturlu Böðvarssyni, í nóvember 2007.

Handrit og undirbúningur 

 • Handrit: Gerður Kristný. 
 • Starfsmenn skrifstofu Alþingis sem unnu með Gerði Kristnýju að gerð handrits: Solveig K. Jónsdóttir, Þorbjörg Árnadóttir, Sigurlín Hermannsdóttir og Einar Farestveit. 

 • Yfirlestur á handriti: Ellen Klara Eyjólfsdóttir, Námsgagnastofnun, Lilja M. Jónsdóttir, KHÍ. 
 • Starfsmenn skrifstofu Alþingis sem höfðu umsjón með undirbúningi Skólaþings eru Karl M. Kristjánsson, Solveig K. Jónsdóttir, Þorbjörg Árnadóttir, Sigurlín Hermannsdóttir og Einar Farestveit. Fleiri starfsmenn skrifstofunnar lögðu hönd á plóginn við ýmis verkefni tengd undirbúningi Skólaþings, meðal annarra Arna Björk Jónsdóttir, Berglind Steinsdóttir, Hildur Gróa Gunnarsdóttir og Sigríður H. Þorsteinsdóttir.

Merki Skólaþings

 • Höfundar merkis Skólaþings: Hafþór Smári Sigþórsson, nemandi í 10. bekk, átti vinningshugmyndina að merki Skólaþings. Örn Smári Gíslason, grafískur hönnuður, útfærði og fullvann merkið. 
 • Umsjón með samkeppni um merki Skólaþings: Jón Guðmundsson, Námsgagnastofnun. 


Margmiðlunarefni

 • Starfsfólk Gagarín sem sá um hönnun og vinnslu margmiðlunarefnis: Berglind Káradóttir forritun, Bjarni Kjartansson hönnun, Bríet Friðbjörnsdóttir prófanir, Daði Georgsson hljóðvinnsla, Guðmundur Sverrisson forritun, Guðný Káradóttir framkvæmdastjórn, Helgi Grímsson Laxdal myndbandsvinnsla, Jónmundur Gíslason myndbandsvinnsla, Kristín Eva Ólafsdóttir hönnun, Pétur Valgarð Guðbergsson forritun. 
 • Starfsmenn skrifstofu Alþingis sem léku í margmiðlunarefninu: Berglind Karlsdóttir, Erna Erlingsdóttir, Friðleifur Helgason, Haukur Hannesson, Hlöðver Ellertsson, Hugrún R. Hólmgeirsdóttir, Kjartan H. Grétarsson, Magnúsína Valdimarsdóttir, Sigrún Helga Sigurjónsdóttir, Sigurlín Hermannsdóttir. 
 • Leikarar Leikfélags Mosfellssveitar sem léku í margmiðlunarefninu: Birgir Sigurðsson, Brynhildur Sveinsdóttir, Bylgja Ægisdóttir, Eva Björg Harðardóttir, Eyþór Ingason, Fannar Víðir Haraldsson, Grétar Snær Hjartarson, Gunnar Kristleifsson, Hersir Albertsson, Hrefna Vestmann, María Guðmundsdóttir, Ragnar Pétursson, Sigrún Harðardóttir, Sigsteinn Sigurbergsson, Stefán Bjarnarson. 
 • Verktakar á vegum Gagarín: Anna Katrín Guðmundsdóttir framleiðslustjórn, Elín Hirst fréttamaður, Helga Guðrún Johnson, upplestur og fréttamaður, Kukl ehf. kvikmyndun, leikarar hjá Leikfélagi Mosfellssveitar, Ólafur Darri Darrason upplestur, Upptekið ehf. hljóð. 
 • Kynningarmynd um sögu Alþingis: Jón Þór Þorleifsson, framleiðandi hjá Filmus ehf., Kristján U. Kristjánsson, leikstjóri og hönnuður hjá Filmus ehf., Einar Tönsberg tónlistarsmiður, Jóhanna Vigdís Arnardóttir upplestur. 

Arkitektar, hönnun og verklegar framkvæmdir

 • Arkitektar: Guðrún Fanney Sigurðardóttir, Tangram, Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir, Studio Bility, Massimo Santaniccia, LHÍ. 
 • Rafhönnuðir: Guðjón L. Sigurðsson, Kristinn Steinn Traustason, Þórdís Rós Harðardóttir, öll hjá Rafteikningu hf. 
 • Verkefnastjóri frá Framkvæmdasýslu ríkisins: Gísli Tryggvason. 
 • Verklegar framkvæmdir við húsnæði Skólaþings: Álnabær, GÁ húsgögn, Einar Beinteins ehf., Epal, Exton, Formatlausnir ehf., GG lagnir, Guðmundur Ingólfsson ljósmyndari, Ísloft - blikk og stálsmiðja ehf., Litaver, Málarasmiðjan ehf., Merkjalist, Rafteikning hf., Rými, Steggur ehf., Style, Tengi ehf., Raftíðni ehf., Stálsmiðjan ehf., VSB verkfræðistofa.